:21:47
Hvað er að, elskan?
:21:49
Hvað er að?
Hvað er að?
:21:52
Horfðu á mig.
:21:54
Hvað er að, elskan?
-Ég fékk martröð.
:21:58
Það er allt í lagi.
Við fáum öll martröð.
:22:03
Þú ert rennsveittur.
Og þér er hrollkalt.
:22:07
Ég færi þig úr þessum fötum.
:22:10
Aidan?
:22:11
Hvað gerðist í martröð þinni?
:22:17
Ég vaknaði og þú varst ekki hérna.
Þú varst ekki hérna.
:22:23
Ég er hérna núna, vinur.
Ég er hérna, allt í lagi?
:22:29
Heyrðu mig.
:22:31
Kallaðu bara nafn mitt
og þá elti ég rödd þína.
:22:39
Jafnvel þótt ég þurfi að fara
inn í martröðina með þér.
:22:45
Segðu mér hvað gerðist.
:22:51
Ég man það ekki.
:22:54
Manstu það ekki?
:22:56
Ég man það ekki.