:36:00
THE DAILY ASTORIAN - DAGBLAÐ
:36:23
Ungfrú Keller.
:36:25
Í sambandi við fréttina mína. Ég...
-Ekki núna.
:36:38
Hlustaðu nú á mig, elskan.
Ég fann spólu í gærkvöldi.
:36:43
Það var afrit af spólu hennar.
:36:45
Ég sá svo um að við þurfum
aldrei að sjá hana aftur.
:36:50
En ef hún kemst að því
:36:53
hvað ég gerði þá kynni
hún að vilja skaða okkur.
:36:56
Er það rétt hjá mér?
Veistu eitthvað, vinur?
:37:01
Ef þú veist af hverju hún er hér
verðurðu að segja mér það.
:37:06
Ætlar hún að meiða þig?
:37:11
Elskan.
:37:20
Hún getur heyrt í okkur.
:37:25
Hún heyrir allt.
:37:28
Nema þegar við sofum.
:37:32
Heyrir hún ekki í okkur
þegar við sofum?
:37:35
Hvað merkir það?
:37:38
Við verðum að sofa.
:37:42
Rachel, má ég koma inn?
:37:45
Já.
:37:50
Hvað kom fyrir bílinn þinn?
:37:52
Hann virðist í klessu.
:37:54
Eruð þið heil á húfi?
-Við lentum í árekstri.
:37:58
Og meiddist enginn?