:56:30
Varaðu þig. Morgunstund
gefur gull í mund.
:56:33
Marty Savide, Stevens
Northwest-fasteignasala.
:56:36
Komdu inn.
:56:38
Ég hélt að ég hefði skrifað 12:30
í auglýsinguna um Opið hús.
:56:41
Hvernig komstu fram
hjá hliðinu? -Ég bara...
:56:44
Það skiptir ekki máli.
Komdu inn.
:56:46
Yfirbjóddu
og þá eignastu húsið.
:56:49
Gott og vel,
ekki fást um mig.
:56:51
Þegar ég reyndi þetta fyrst
þá svifu blöðrurnar burt.
:56:57
Svona.
:56:59
Hvernig líst þér á?
:57:02
Litir gætu gjörbreytt húsinu.
:57:05
Það hefur dásamlega sögu.
:57:07
Hrossabú. Glæsilegt.
:57:09
Og jafnvel lítill trjákofi
lengst uppi í hlöðunni.
:57:13
Er húsið selt án húsgagna?
:57:18
Skildu fyrri eigendur
ekkert eftir?
:57:21
Þeir skildu ýmislegt
eftir eftir að þeir
:57:26
fluttu.
:57:27
Við geymum það í kjallaranum
um stundarsakir. -Er kjallari?
:57:34
Já. Kostar ekkert aukalega.
:57:36
Þessa leið.
:57:50
Ég opna hliðið fyrir fólk.
:57:52
Gerðu þig heimakomna.
:57:54
Veistu hvað kom fyrir
fyrri eigendur?
:57:59
Þeir keyptu íbúð í Phoenix.