:27:04
- Hver kom með manninn niður?
- Ég, herra!
:27:06
En ég sendi hann upp í reiða.
:27:08
Hann fór niður.
Ekki hægt að vera uppi.
:27:10
Ég veit um hans stað.
Þú skalt vita um þinn.
:27:13
Viðhaltu aga, ekki rjúfa hann!
Sendu hann aftur upp í reiða!
:27:16
Hr. Bligh, hann hefur fengið nóg!
:27:18
Sendu hann aftur upp í reiða!
:27:22
Já, væni. Drekktu annan.
Þú jafnar þig fljótlega.
:27:26
Ef þú misstir fót...
:27:29
Ég missti fótinn í bardaga við Frakka
undan Jamaíka.
:27:32
Franskur skurðlæknir gerði aðgerðina.
:27:34
Hann baðst afsökunar á frönsku
og ég bölvaði honum á ensku.
:27:40
- Hvernig líður honum?
- Það er allt í lagi, herra.
:27:42
Hann fer hvert sem er.
:27:43
Farðu aftur upp í siglutoppinn, Byam.
:27:46
- Ég hef tekið út refsingu mína, herra.
- Farðu upp í siglutoppinn!
:27:50
Ég hef fengið nóg af siglutoppum
hjá Bligh skipstjóra!
:27:53
Þú getur ekki neytt mig
til að fara þangað aftur!
:27:55
Hr. Christian kom með
þig niður, vinur
:27:59
Þakka þér fyrir, herra.
:28:01
Ég skil ekki. Fyrirmæli skipherrans.
:28:06
- Væri þér sama?
- Já. Láttu hann fá jakkann.
:28:07
Þú þarft á honum að halda.
:28:09
Hér er annað sem þú þarft.
Þú ert hugumstór unglingur.
:28:12
Ef þörf krefur skal ég fúslega
skera af þér fótinn hvenær sem er.
:28:15
Þakka þér fyrir, herra.
:28:24
- Ef eitthvað hendir piltinn, Bligh...
- Christian!
:28:27
Christian, farðu með gát!