:01:01
Formáli - Í desember, 1787,lagðist Bounty hans hátignar að höfn
:01:04
í Portsmouth rétt áður en þaðlagði af stað til Tahiti
:01:08
á vit hins ókunnaí hinum miklu Suðurhöfum.
:01:11
Verkefni Bounty fóIst í þvíað finna brauðaldintré
:01:15
og flytja þau til Vestur-Indíumog láta þau í skiptum fyrir þræla.
:01:19
Hvorki skipið né brauðaldintrén komusttil Vestur-Indíum. Uppreisn afstýrði því -
:01:23
uppreisn gegn miskunnarlausumsjórétti 18. aldar.
:01:27
En þessi uppreisn,sem komst á spjöld sögunnar
:01:30
stuðlaði að nýjum agasem byggðist á gagnkvæmri virðingu
:01:33
foringja og manna,en breska flotaveldið byggist á því
:01:38
og tryggir öryggisjófarenda í úthöfunum.
:01:44
Portsmouth, Englandi, 1787
:01:51
Um áttaleytið.
:01:53
Allt gengur vel. Mistur.
:02:23
- Gjörðu svo vel, vinur.- Þakka þér fyrir.
:02:32
Herkvaðningarlið.Herkvaðningarlið!
:02:35
- Herkvaðningarliðið!- Forðum okkur!
:02:37
Í konungs nafni!
:02:41
Við veiddum alla fiskanaí einu kasti.
:02:44
- Stilltu þeim upp, bátsmaður.- Já, já. Stillið ykkur upp, piltar!
:02:47
Lútið höfði, piltar, og grátið.Þið eruð í flota hans hátignar.
:02:51
Ég er ekki enginn sjómaður, herra.Ég er skraddari.
:02:55
Er þetta handavinnan þín?Enga vitleysu.
:02:57
- Hvaða skip, herra?- Bounty, til Suðurhafa.
prev.