:38:00
Bligh skipstjóri skildi alla
sjómennina eftir á eyjunni
:38:04
og sigldi á eftir Fletcher Christian.
:38:08
Hann sigldi freigátunni sinni,
Pandóru, stöðugt áfram
:38:12
gegnum óskráð og varasöm rif
í hinum miklu Suðurhöfum.
:38:28
Við markið, 12! Klettóttur botn!
:38:32
- Hléborðsmegin.
- Hléborðsmegin, herra.
:38:34
- Rólega!
- Rólega, herra.
:38:38
Hleðslumark 12!
:38:42
- Mers, nokkurt segl í augsýn?
- Ekkert segl, herra.
:38:45
- Siglutoppur!
- Ekkert segl, sir.
:38:48
Hleðslumark, 12! Rif fram undan!
:38:59
Hr. Byam, ég get ekki skilið af hverju
hann heldur okkur hérna í járnum.
:39:05
Þér og hr. Stewart, Mclntosh,
Coleman, Byrne og mér,
:39:09
við erum ekki uppreisnarmenn.
:39:11
Ég hef margsagt honum það.
:39:13
Sjómenn hans komu mér í opna skjöldu
og Muspratt, annars værum við ekki á lífi.
:39:18
Rif fram undan!
:39:20
Takið eftir niðri.
:39:29
Ætlið þið að segja mér
hvert Christian sigldi?
:39:32
Hleðslumark, 12! Rif fram undan!
:39:36
Ég bíð!
:39:41
Verið hérna og rotnið.