:55:01
- Byam býr hjá fjölskyldu minni.
- Útilokað.
:55:04
- Enga mismunun í skipi mínu.
- Bligh, þú ert foringi í skipinu,
:55:09
en ég er höfðingi á eyjunni.
Byam kemur með mér.
:55:14
Kannski fyrir bestu. Leyfið veitt.
:55:16
Sendu alla menn aftur í skut,
hr. Morrison.
:55:20
Já, já, herra. Allir aftur í.
:55:31
Þá erum við loks komnir til Tahiti.
:55:35
England til Cape Horn,
Afríku, Nýja Sjálands,
:55:38
land Vans Diemens
og Suðurhafanna miklu.
:55:42
Ég hef siglt Bounty
meira en 27,000 mílur
:55:46
og þið haldið að þið hafið komið
til paradísareyjar,
:55:50
nóg af rommi, gleði,
söngvum og svefni.
:55:53
Ykkur skjátlast illilega!
Þið eigið að vinna.
:55:56
Þið fyllið skipið með brauðaldintrjám.
Þið gerið skipið klárt til ferðar.
:56:00
Þið megið fara í land
ef og þegar ég má missa ykkur.
:56:04
Ef þið óhlýðnist, er mér að mæta.
:56:06
Verki ykkar er lokið þegar við vörpum
akkerum í Portsmouth Harbor.
:56:11
Hr. Fryer stjórnar vinnunni í landi.
:56:13
Ljómandi, herra.
:56:14
Hr. Christian, þú verður áfram um borð
og sérð um endurgerðina á skipinu.
:56:19
Þú færð ekkert landvistarleyfi
meðan við erum hérna í Tahiti.
:56:24
Það er allt og sumt.