:35:08
Hr. Bligh, ég hef séð lognbelti
en ekki svona í 40 ár.
:35:12
- Mennirnir í bátunum eru úrvinda.
- Ekki miðað við hvernig þeir toga.
:35:15
- Settu nýja menn í bátana.
- Hr. Morrison, gefðu þeim merki.
:35:18
Skiptu um áhöfn í bátnum.
:35:21
Fáið ykkur matarbita, piltar.
Bátarnir eru við hliðina.
:35:25
Hr. Byam, sjáðu þennan kjötbita,
herra. Hann er lifandi.
:35:28
Því miður, piltur minn.
Ég get ekkert gert í því.
:35:32
Þessi kjötbiti var unninn
í grjótnámu.
:35:37
- Ég skal skipta við þig, vinur.
- Þakka þér fyrir.
:35:43
Hann er lifandi
:35:46
en þetta er samt nýtt kjöt.
:35:48
Hr. Byam, ég greini frá því
að þeir tveir eru vanhæfir.
:35:51
- Fínt. Þið eruð leystir undan skyldunni.
- Hvaða töf er þetta?
:35:54
Er þér ljóst að við bíðum eftir því
að þeir dragi okkur upp í vind?
:35:58
Mennirnir hafa ekki lokið við að borða
og þeir tveir eru vanhæfir.
:36:01
- Vanhæfir?
- Fyrirmæli mín, herra.
:36:03
Ef þeir geta gengið geta þeir unnið.
:36:05
Settu þá í bátana og komdu
hinum mönnunum strax út.
:36:20
Sést nokkuð til golu, herra?
:36:22
Ég er aðframkominn.
:36:24
Haltu þínu stríki.
Ég hressi þig við.
:36:38
Megum við ekki...?
:36:39
- Megum við ekki hvílast aðeins, herra?
- Nei, og hafðu lúguna lokaða.