:20:05
Við gerum það!
:20:07
Hr. Christian, þú gleymir okkur.
Kallaðu bátinn til baka.
:20:09
Það er ekki meira pláss.
Þið verðið hjá okkur.
:20:11
- Við viljum fara með skipstjóranum!
- Við erum ekki uppreisnarmenn!
:20:14
Það er ekki meira pláss!
Farið með þá niður!
:20:26
Miðið á þá!
:20:27
Gefið þeim drykk!
:20:33
Látið mig reka 5.000 kílómetra
frá viðkomuhöfn.
:20:38
Sendið þið mig á vit örlaga minna?
:20:41
Þér skjátlast, Christian!
:20:44
Ég fer með þennan bát þegar hann
flýtur til Englands, ef ég verð!
:20:48
Ég lifi til að sjá ykkur alla,
alla með tölu
:20:52
hanga úr hæstu siglurá
í breska flotanum!
:20:56
Siglurá? Ég skal láta þig fá siglurá.
:20:59
Burkitt!
:21:11
Ekki læturðu þá reka?
Þeir svelta í hel eða drukkna.
:21:14
- Það er máI Blighs.
- Vinir þínir, Morgan, Purcell...
:21:17
Heldurðu að ég hafi viljað þetta?
:21:18
- Kallaðu bátinn til baka.
- Nei.
:21:20
- Kallaðu hann til baka!
- Nei!
:21:21
Þessir menn hafa þolað vítisvist.
Ég afbar það ekki lengur.
:21:24
- Þá verð ég að fara með Bligh.
- Það er ekkert pláss.
:21:26
Þá bið ég ykkur.
:21:27
Þið verðið allir að snúa aftur
til starfa í konungs nafni.
:21:30
Gaggalagó!
:21:34
Láttu mig fá byssuna! Fáðu mér hana!
:21:42
Farið með hann niður.
:21:46
Tilbúnir að snúa skipinu.
:21:47
- Hvaða stefnu, herra?
- Vest-norðvestur, Tahiti.
:21:51
Tahiti, piltar!
:21:54
Tahiti! Tahiti!