The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:01:03
alsettan fágætum gimsteinum...
:01:07
...en sjóræningjar réðust á galeiðuna
sem flutti þennan ómetanlega grip

:01:11
og örlög Möltufálkans eru mönnum hulin
enn þann dag í dag...

:01:40
Hvað var það, vinan?
:01:41
Stúlka að nafni Wonderly vill finna þig.
:01:44
Viðskiptavinur?
:01:45
Ég held það. þú munt vilja hitta hana.
Hún er stórglæsileg.

:01:48
Vísaðu henni inn, Effie mín.
:01:54
Gjörðu svo vel, fröken Wonderly.
:01:56
þakka þér fyrir.
:02:02
-Má bjóða þér sæti, fröken Wonderly?
-Takk.

:02:04
Ég spurðist fyrir
um góðan einkaspæjara á hótelinu.

:02:07
Mér var vísað á þig.
:02:08
Segðu mér allt um hvað málið snýst.
:02:11
Ég er frá New York.
:02:14
Ég er að leita að systur minni.
:02:16
Ég held að hún sé hér í San Francisco
:02:18
með manni að nafni Floyd Thursby.
:02:22
Ég veit ekki hvar þau kynntust.
:02:24
Við höfum aldrei verið mjög nánar.
:02:27
Annars hefði Corinne sagt mér
að hún ætlaði að stinga af með honum.

:02:30
Ég verð að finna hana áður en
foreldrar okkar koma frá Honolúlú.

:02:33
-þau koma aftur þann fyrsta.
-Hefurðu heyrt frá systur þinni?

:02:36
Ég fékk bréf frá henni fyrir tveim vikum.
:02:39
þar stóð bara að hún væri heil á húfi.
:02:41
Ég grátbað hana í skeyti um að koma heim.
:02:43
Ég sendi það á biðpóstfang
sem hún gaf mér upp.

:02:46
Ég beið í viku en ákvað að koma
þegar ekkert svar barst.

:02:50
Ég hefði ekki átt að skrifa henni
að ég kæmi, er það?

:02:52
Besta lausnin er ekki alltaf auðfundin.
:02:55
Hefurðu ekki fundið hana?
:02:56
Nei. Ég bað hana í bréfinu
að hitta mig á St. Mark.


prev.
next.