:04:02
Farið varlega.
:04:03
Ég er dauðhrædd við hann.
:04:06
Hún er ung og það er alvarlegt mál
að hann skuli hafa...
:04:08
Gæti hann ekki meitt hana?
:04:10
Láttu okkur um þetta.
Við kunnum tökin á honum.
:04:13
En hann er hættulegur.
:04:15
Ég held að hann svífist einskis.
:04:18
Hann myndi ekki hika við að myrða Corinne
ef það bjargaði honum.
:04:21
Gæti hann gifst henni til að fela slóðina?
:04:24
Hann á konu og þrjú börn á Englandi.
:04:26
þeir eiga það yfirleitt, þó ekki alltaf
á Englandi. Gætirðu lýst honum?
:04:30
Hann er dökkhærður
með þykkar augnabrúnir.
:04:33
Hann er hávær og hranalegur í tali
og virðist vera ofbeldishneigður.
:04:37
Í morgun var hann
í ljósgráum fötum með gráan hatt.
:04:40
Hvað starfar hann?
:04:42
Ég veit það ekki.
:04:43
-Hvenær ætlar hann að hitta þig?
-Eftir átta.
:04:46
Við munum hafa mann á staðnum.
:04:49
Ég skal sjá um þetta sjálfur.
:04:51
þakka þér fyrir.
:05:07
Nægir þetta?
:05:09
-þakka ykkur fyrir.
-það var ekkert.
:05:11
það væri betra ef þú hittir Thursby
í anddyrinu.
:05:14
þú þarft ekki að leita að mér.
Ég sé þig örugglega.
:05:17
þakka þér fyrir.
:05:25
-Kærar þakkir.
-Bless.
:05:32
þeir eru ósviknir.
:05:33
Og fleiri þeim líkir í töskunni.
:05:36
-Hvað finnst þér um hana?
-Hún er indæl.
:05:39
þú hittir hana fyrst, Sam,
en ég var fyrri til að tala.
:05:43
þú ert klár þykir mér.
:05:46
það held ég nú.