:03:00
Ég beið í þrjá daga
en hún hvorki kom né sendi skilaboð.
:03:04
það var hræðilegt að bíða.
:03:07
Ég sendi annað bréf.
:03:08
Í gær fór ég síðan á pósthúsið.
:03:11
Corinne sótti ekki póstinn
heldur Floyd Thursby.
:03:14
Hann vildi ekki segja mér hvar hún væri.
:03:16
Hann sagði að hún vildi ekki hitta mig.
:03:18
Ég trúi því ekki.
:03:20
Hann lofaði að fylgja henni
til mín ef hún vildi.
:03:23
Sagðist viss um að hún vildi það ekki.
Hann kæmi þó sjálfur.
:03:27
Afsakið.
:03:28
Allt í lagi, Miles. Komdu inn.
:03:31
þetta er félagi minn, Miles Archer.
:03:34
Systir hennar strauk að heiman
með manni að nafni Thursby.
:03:37
þau eru hér í San Francisco.
:03:39
Fröken Wonderly á að hitta
Thursby í kvöld.
:03:41
Kannski kemur systir hennar líka.
það er þó ólíklegt.
:03:44
Fröken Wonderly vill að við finnum
systur hennar og komum henni heim.
:03:48
-Ekki satt?
-Jú.
:03:51
það þarf einfaldlega að vera maður
við hótelið í kvöld
:03:54
sem eltir hann og hann vísar okkur
á systur þína.
:03:56
Ef hún vill ekki fara frá honum
:03:59
þá höfum við ráð við því.
:04:02
Farið varlega.
:04:03
Ég er dauðhrædd við hann.
:04:06
Hún er ung og það er alvarlegt mál
að hann skuli hafa...
:04:08
Gæti hann ekki meitt hana?
:04:10
Láttu okkur um þetta.
Við kunnum tökin á honum.
:04:13
En hann er hættulegur.
:04:15
Ég held að hann svífist einskis.
:04:18
Hann myndi ekki hika við að myrða Corinne
ef það bjargaði honum.
:04:21
Gæti hann gifst henni til að fela slóðina?
:04:24
Hann á konu og þrjú börn á Englandi.
:04:26
þeir eiga það yfirleitt, þó ekki alltaf
á Englandi. Gætirðu lýst honum?
:04:30
Hann er dökkhærður
með þykkar augnabrúnir.
:04:33
Hann er hávær og hranalegur í tali
og virðist vera ofbeldishneigður.
:04:37
Í morgun var hann
í ljósgráum fötum með gráan hatt.
:04:40
Hvað starfar hann?
:04:42
Ég veit það ekki.
:04:43
-Hvenær ætlar hann að hitta þig?
-Eftir átta.
:04:46
Við munum hafa mann á staðnum.
:04:49
Ég skal sjá um þetta sjálfur.
:04:51
þakka þér fyrir.