:14:11
Ekki þetta.
:14:13
þú hefðir ekki átt að koma, elskan.
þú ættir að vera heima.
:14:17
Kemur þú fljótlega?
:14:18
Eins fljótt og ég get.
:14:20
Vertu sæl, lva.
:14:44
Hvernig samdi ykkur ekkjunni?
:14:46
Hún telur mig hafa skotið Miles.
:14:47
-Til að geta gifst henni?
-Löggan telur mig hafa myrt Thursby,
:14:50
náungann sem Miles
var að elta fyrir Wonderly.
:14:53
Hvorn heldur þú ég hafi myrt?
:14:54
Ætlarðu að giftast lvu?
:14:56
Engan kjánaskap.
Bara að við hefðum aldrei kynnst.
:15:00
Gæti hún hafa drepið hann?
:15:03
þú ert engill. Indæll, kjánalegur, lítill engill.
:15:06
-Já, er það?
-Takk, vinan.
:15:08
Hvað ef ég segði
að lva hefði ekki verið heima
:15:10
þegar ég kom klukkan þrjú í nótt
að færa henni tíðindin?
:15:13
Ertu að segja það?
:15:15
Hún lét mig bíða fyrir utan
meðan hún afklæddist.
:15:17
Hún hafði lagt fötin á stól.
:15:20
Undirkjóllinn efst var enn volgur.
:15:22
Hún hafði rétt aðeins bælt rúmfötin.
:15:24
þú ert spæjari, góða mín,
en hún drap hann ekki.
:15:27
Heldur lögreglan virkilega
að þú hafir skotið manninn?
:15:30
Er það?
:15:31
Horfðu á mig, Sam.
:15:32
Ég hef áhyggjur af þér.
:15:34
þú heldur að þú vitir hvað þú ert að gera
en ert slægari en þér er hollt.
:15:39
það á eftir að koma þér í koll.
:15:42
Já, fröken Wonderly.
:15:46
þetta er Sam Spade.
:15:50
Hvar?
:15:51
Coronet-íbúðarkjarnanum,
Kaliforníustræti, íbúð 1001.
:15:55
Á hvaða nafni?
:15:56
LeBlanc.
:15:58
Ég kem strax.