:18:02
Ekki núna.
:18:05
Ég geri það seinna.
:18:07
þú verður að treysta mér.
:18:10
Ég er svo einmana og hrædd.
:18:13
Ég á engan annan að til að hjálpa mér.
:18:16
Vertu svo vænn.
:18:18
þú ert sterkur og hugrakkur.
:18:20
þú hlýtur að geta hjálpað.
:18:23
Hjálpaðu mér. Ég þarfnast þess sáran.
:18:25
Ég veit að ég hef engan rétt á að biðja þig
en geri það samt.
:18:29
Hjálpaðu mér.
:18:31
þú þarft ekki annarra manna hjálp.
þú ert snjöll.
:18:34
Sérstaklega þetta með augun
og ekkann í röddinni
:18:37
þegar þú segir: "Vertu svo vænn."
:18:40
Ég átti þetta skilið.
:18:42
En lygin var ekki í orðunum,
bara í hvernig þau voru sögð.
:18:48
það er mér að kenna
ef þú trúir mér ekki núna.
:18:52
þú ert hættuleg.
:18:54
það er lítil hjálp í mér
:18:57
ef ég veit ekki um hvað þetta snýst.
:18:59
Ég verð til dæmis að vita eitthvað
um samband þitt við Thursby.
:19:03
Ég kynntist honum í Asíu.
:19:05
Við komum frá Hong Kong fyrir viku.
Hann lofaði að hjálpa.
:19:07
Hann nýtti sér hvað ég
var háð honum og sveik mig.
:19:10
Hvernig? því vildirðu láta elta hann?
:19:13
Til að vita hversu langt hann gengi,
hvern hann hitti, o.s.frv.
:19:17
-Drap hann Archer?
-Örugglega.
:19:19
Hann var með Luger á sér.
Archer var ekki drepinn með Luger.
:19:24
þú heldur þó ekki að ég
tengist eitthvað morðinu á hr. Archer?
:19:29
-Gerirðu það?
-Nei.
:19:30
Gott.
:19:31
Floyd var alltaf með aukabyssu
í frakkavasanum.
:19:34
Af hverju allar þessar byssur?
:19:36
þær gáfu honum öryggi.
:19:37
Sagan segir að hann hafi fyrst
komið til Asíu
:19:40
sem lífvörður fjárhættuspilara
á flótta frá Bandaríkjunum.
:19:42
Síðan hvarf fjárhættuspilarinn
og Floyd vissi eitthvað um það.
:19:46
Hann var alltaf alvopnaður
og fór aldrei að sofa
:19:50
án þess að þekja gólfið með dagblöðum
:19:53
svo enginn gæti læðst hljóðlega
inn í herbergið.
:19:55
þú valdir þér dálaglegan leikfélaga.
:19:57
Hann einn hefði getað hjálpað,
hefði hann verið trúr.