The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:40:00
Nú ertu búin að tala við Cairo.
:40:03
Talaðu nú við mig.
:40:05
Auðvitað.
:40:07
Ég er að hlusta.
:40:10
Ég er enn að hlusta.
:40:11
-En hvað klukkan er margt! Ég verð að fara.
-Ekki fyrr en þú hefur talað.

:40:15
Er ég í haldi?
:40:17
Kannski er drengurinn ennþá fyrir utan.
:40:21
Heldurðu það?
:40:23
Líklega.
:40:26
þú getur byrjað núna.
:40:32
þú ert svo aðgangsharður.
:40:34
Og villtur og óútreiknanlegur?
:40:37
Hvaða fugl er þetta
sem allir eru að æsa sig út af?

:40:41
Hvað ef ég neita að segja þér það?
:40:43
Gerirðu þá eitthvað villt og óútreiknanlegt?
:40:47
Kannski.
:40:50
þetta er svört stytta, slétt og gljáandi,
:40:53
í formi fugls, hauks eða fálka,
um það bil svona há.

:40:59
-Hvað er svona merkilegt við hana?
-þeir sögðu mér það ekki.

:41:03
þeir buðu mér 500 pund fyrir að ná henni
af þeim sem var með hana.

:41:06
Var það í Istanbúl?
:41:08
Í Marmara.
:41:10
Haltu áfram.
:41:11
Meira veit ég ekki.
:41:13
þeir borguðu mér 500 fyrir hjálpina,
meira veit ég ekki.

:41:17
Síðan uppgötvuðum við
að Joel Cairo ætlaði að stinga af

:41:20
og taka fálkann með sér
án þess við Floyd fengjum neitt.

:41:23
Svo við urðum fyrri til.
:41:26
En ég var engu betur sett.
:41:28
Floyd ætlaði ekki að standa við orð sín
:41:30
um að skipta gróðanum.
Ég komst að því hér.

:41:33
Úr hverju er fuglinn?
:41:35
Postulíni eða svörtum steini.
Ég sá hann bara einu sinni í svipan.

:41:39
Floyd sýndi mér hann
þegar við fengum hann fyrst.

:41:41
Lygari!
:41:46
það er ég.
:41:48
Ég hef alltaf verið lygari.
:41:50
Ekki stæra þig af því.
:41:53
Var eitthvað satt í því sem þú sagðir?
:41:56
Örlítið.
:41:57
Ekki mikið.

prev.
next.