The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:39:03
Kjaftæði!
:39:04
-Taktu hann samt fyrir að vera með byssu.
-Enga vitleysu.

:39:07
þetta er ein af mínum byssum.
:39:09
Verst að hún skuli vera .25,
annars gætuð þið sannað

:39:12
að Miles eða Thursby
hefðu verið skotnir með henni.

:39:15
-Ekki, Sam!
-Farðu þá með hann!

:39:18
-Fáðu nöfn þeirra og heimilisföng.
-Joel Cairo, ég er á Hótel Belvedere.

:39:21
Hennar er á skrifstofunni minni.
:39:23
-Hvar býrðu?
-Burt með hann!

:39:25
Slakaðu á! Vantar þig eitthvað fleira?
:39:28
Ætli ég fari þá ekki núna.
:39:29
Liggur þér á, Cairo?
:39:30
Nei, það er bara orðið framorðið og...
:39:35
Segðu honum að skilja byssuna eftir.
:39:40
Vonandi veistu hvað þú ert að gera.
:39:52
þú ert villtasti, ófyrirsjáanlegasti maður
sem ég hef nokkru sinni kynnst.

:39:56
Ertu alltaf svona öruggur með þig?
:40:00
Nú ertu búin að tala við Cairo.
:40:03
Talaðu nú við mig.
:40:05
Auðvitað.
:40:07
Ég er að hlusta.
:40:10
Ég er enn að hlusta.
:40:11
-En hvað klukkan er margt! Ég verð að fara.
-Ekki fyrr en þú hefur talað.

:40:15
Er ég í haldi?
:40:17
Kannski er drengurinn ennþá fyrir utan.
:40:21
Heldurðu það?
:40:23
Líklega.
:40:26
þú getur byrjað núna.
:40:32
þú ert svo aðgangsharður.
:40:34
Og villtur og óútreiknanlegur?
:40:37
Hvaða fugl er þetta
sem allir eru að æsa sig út af?

:40:41
Hvað ef ég neita að segja þér það?
:40:43
Gerirðu þá eitthvað villt og óútreiknanlegt?
:40:47
Kannski.
:40:50
þetta er svört stytta, slétt og gljáandi,
:40:53
í formi fugls, hauks eða fálka,
um það bil svona há.

:40:59
-Hvað er svona merkilegt við hana?
-þeir sögðu mér það ekki.


prev.
next.