The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:38:03
svo við boðuðum hann hingað.
:38:04
Kannski spurðum við full harkalega...
:38:08
þú veist hvernig það er.
:38:10
En við meiddum hann ekki nóg
til að æpa á hjálp.

:38:13
-Hvað segir þú um þetta?
-Ég veit ekki hvað skal segja.

:38:16
Prófaðu sannleikann.
:38:17
-Hvað þá?
-Hættu að tefja.

:38:19
Kærðu þau bara fyrir líkamsárás
og ég sting þeim inn.

:38:23
Gerðu það, Cairo.
:38:25
Síðan kærum við þig
og þá hafa þeir okkur öll.

:38:29
Sækið hattana ykkar.
:38:30
Jæja, þetta tókst nú aldeilis vel!
:38:34
Svona, sækið hattana!
:38:35
Fattiði ekki gabbið?
:38:37
Nei, og það má bíða þar til niður á stöð.
:38:39
Við vorum að gabba ykkur, Dundy.
:38:41
þegar ég heyrði í bjöllunni sagði ég:
:38:44
"Löggan eina ferðina enn.
þetta er nú meiri plágan!

:38:47
"Æptu þegar þú heyrir í þeim.
:38:49
"Sjáum hvað við getum
spilað mikið með þá."

:38:52
Hættu þessu, Sam!
:38:53
Hvernig skarst hann á höfðinu?
:38:55
-Spurðu hann. Kannski með rakhníf.
-Skurðurinn?

:38:58
þegar við þóttumst slást um byssuna
hrasaði ég um mottuna.

:39:03
Kjaftæði!
:39:04
-Taktu hann samt fyrir að vera með byssu.
-Enga vitleysu.

:39:07
þetta er ein af mínum byssum.
:39:09
Verst að hún skuli vera .25,
annars gætuð þið sannað

:39:12
að Miles eða Thursby
hefðu verið skotnir með henni.

:39:15
-Ekki, Sam!
-Farðu þá með hann!

:39:18
-Fáðu nöfn þeirra og heimilisföng.
-Joel Cairo, ég er á Hótel Belvedere.

:39:21
Hennar er á skrifstofunni minni.
:39:23
-Hvar býrðu?
-Burt með hann!

:39:25
Slakaðu á! Vantar þig eitthvað fleira?
:39:28
Ætli ég fari þá ekki núna.
:39:29
Liggur þér á, Cairo?
:39:30
Nei, það er bara orðið framorðið og...
:39:35
Segðu honum að skilja byssuna eftir.
:39:40
Vonandi veistu hvað þú ert að gera.
:39:52
þú ert villtasti, ófyrirsjáanlegasti maður
sem ég hef nokkru sinni kynnst.

:39:56
Ertu alltaf svona öruggur með þig?

prev.
next.