:44:02
Hvað ert þú að vilja hérna?
:44:07
Ef þú vilt ekki neitt skaltu hypja þig
:44:09
og láttu ekki sjá þig aftur!
:44:13
Ég gleymi ykkur ekki.
:44:24
-Hvað var þetta?
-Ég veit það ekki. Var að sjá hann.
:44:28
-Hvað geturðu sagt mér um Miles?
-Sjáumst.
:44:32
-603.
-Já, herra.
:44:35
Góðan daginn.
:44:38
Förum afsíðis og tölum saman.
:44:39
Ég er lítt hrifinn af að eiga
frekari einkasamtöl við þig.
:44:43
Fyrirgefðu hreinskilnina en þannig er það.
:44:46
Áttu við í gær? Hvað gat ég gert?
Ég veit ekki hvar styttan er.
:44:49
Ekki þú heldur. Bara hún.
Við finnum hana bara ef ég spila með.
:44:52
þú hefur alltaf lipurt svar
á reiðum höndum.
:44:55
Viltu að ég læri að stama?
:44:57
Fór Dundy með þig á stöðina?
Hvað varstu lengi?
:44:59
Ég var að koma.
:45:01
-Hvað fiskuðu þeir upp úr þér?
-Ekkert.
:45:04
Ég hélt mig við þá sögu
sem þú sagðir heima hjá þér
:45:07
en ég vildi að þú hefðir
spunnið upp trúlegri sögu.
:45:11
Mér leið eins og bjána að endurtaka hana.
:45:13
Hafðu ekki áhyggjur af því.
:45:15
Við hefðum verið sett inn
hefði sagan verið sennileg.
:45:18
-Sagðirðu örugglega ekki neitt?
-Nei.
:45:20
þú vilt væntanlega hvíla þig
eftir yfirheyrslu í alla nótt.
:45:24
Sjáumst seinna.
:45:25
Ekki ennþá.
:45:30
Ég skal biðja hann um að hringja
um leið og hann kemur.
:45:32
þetta er í þriðja sinn sem hún hringir í dag.
:45:35
Fröken O'Shaughnessy er inni.
:45:37
Fleira?
:45:37
það var hringt frá skrifstofu saksóknara.
:45:41
Svo hringdi maður að nafni Gutman.
:45:43
Hann bað mig að segja þér
:45:45
að hann hefði fengið skilaboðin
og myndi hringja aftur.
:45:50
Gutman, segirðu?
:45:52
Takk, gæskan.
:45:55
Ástin mín! það braust einhver inn til mín!
:45:58
það er allt á hvolfi. Ég flýtti mér
að skipta um föt og koma hingað.