:53:04
-Hver drap Thursby?
-Ég veit það ekki.
:53:06
En þú gætir giskað.
:53:08
Ég gæti það kannski
:53:11
en mamma ól ekki
börnin sín upp svo vitlaus
:53:14
að þau væru með getgátur fyrir framan
saksóknara og hraðritara.
:53:17
þótt þau hafi ekkert að fela?
:53:19
Allir hafa eitthvað að fela.
:53:21
Ég er trúr lögunum 24 tíma sólarhrings
:53:24
og það réttlætir ekkert að þú skulir leyna
upplýsingum um glæp
:53:27
nema þú getir bent á stjórnarskrárákvæði
því til stuðnings.
:53:31
þið hafið svo gott sem ásakað mig
:53:33
um aðild að morðunum.
:53:35
Ég hef átt sökótt við ykkur áður
og fæ ekki betur séð
:53:38
en að besta leiðin út úr vandræðunum
:53:41
sé að góma morðingjana sjálfur.
:53:43
Eini möguleikinn á að ná þeim
og koma með þá
:53:46
er að halda mér fjarri ykkur
því þið klúðrið öllu.
:53:49
Nærðu þessu eða fer ég of hratt?
:53:51
-Nei, ég næ þessu.
-Vel gert.
:53:54
Ef þú vilt segja nefndinni
að ég hindri réttvísina
:53:57
og láta afturkalla leyfið mitt, gerðu það þá.
:53:59
þið hafið reynt það áður
og það var bara hlegið að ykkur.
:54:03
Ég kæri mig ekki um frekara spjall.
:54:04
Ég hef ekkert að segja
og er þreyttur á að vera boðaður
:54:08
af rugludöllum hjá bænum.
Ef þið viljið tala við mig,
:54:11
kærið mig þá eða stefnið mér.
Ég mun mæta með lögfræðing.
:54:14
Sjáumst kannski við réttarrannsóknina!
:54:20
Hann vill hitta þig.
:54:22
Ég átti ekki von á þér fyrr en 17:25.
Vonandi þurftirðu ekki að bíða.
:54:26
Haldirðu áfram að egna mig
:54:27
geri ég úr þér gatasigti.
:54:30
því ómerkilegri gaur,
því merkingarlausara blaður.
:54:33
Drífum okkur.
:54:54
þetta kemur þér í mjúkinn
hjá yfirmanninum.