The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:55:05
Komdu inn. Takk fyrir að koma.
:55:08
Hann ætti ekki að fá að ganga með þessar.
:55:10
Hann gæti meitt sig.
:55:14
Hvað er þetta?
:55:15
Örkumla kjaftaskur tók þær af honum.
Ég lét hann skila þeim.

:55:22
það borgar sig að þekkja þig.
Ótrúleg persóna. Fáðu mér hattinn.

:55:30
Fáðu þér sæti.
:55:37
-þú átt inni hjá mér afsökun.
-það er óþarfi.

:55:40
Tölum um svarta fuglinn.
:55:42
Allt í lagi.
:55:47
Gerum það.
:55:49
þetta verður það undraverðasta
sem þú hefur heyrt.

:55:52
Samt veit ég að maður af þínu tagi
og í þinni stöðu

:55:55
hefur séð sitt hvað um dagana.
:55:59
Hvað veistu um reglu sjúkrahúss
heilags Jóns af Jerúsalem

:56:02
sem síðar kallaði sig Rhódos-riddarana?
:56:04
-Voru þeir ekki krossfarar?
-Mjög gott. Fáðu þér sæti.

:56:10
Árið 1539 töluðu þeir
:56:12
Karl V keisara á að gefa sér Möltu.
:56:16
Hann setti aðeins eitt skilyrði:
:56:17
þeir skyldu árlega gefa honum fálka
:56:20
til merkis um að Malta
heyrði enn undir Spán.

:56:23
Skilurðu?
:56:26
Hefurðu nokkra hugmynd um
:56:28
hversu ótrúlega auðug
reglan var á þessum tíma?

:56:30
þeir voru býsna vel stæðir.
:56:32
það er vægt til orða tekið.
þeir voru vellauðugir.

:56:35
Árum saman höfðu þeir safnað í austri
ótilgreindu magni af gimsteinum,

:56:39
verðmætum málmum, silki og fílabeinum.
:56:41
Hin heilögu stríð voru aðallega ránsferðir.
:56:46
Riddararnir voru keisaranum mjög þakklátir
:56:49
fyrir örlæti hans.
:56:51
Fyrsta árið ákváðu þeir
:56:53
að senda ekki ómerkilegan lifandi fugl
:56:57
heldur glæstan gylltan fálka,
:56:59
alsettan frá toppi til táar

prev.
next.