The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:56:02
sem síðar kallaði sig Rhódos-riddarana?
:56:04
-Voru þeir ekki krossfarar?
-Mjög gott. Fáðu þér sæti.

:56:10
Árið 1539 töluðu þeir
:56:12
Karl V keisara á að gefa sér Möltu.
:56:16
Hann setti aðeins eitt skilyrði:
:56:17
þeir skyldu árlega gefa honum fálka
:56:20
til merkis um að Malta
heyrði enn undir Spán.

:56:23
Skilurðu?
:56:26
Hefurðu nokkra hugmynd um
:56:28
hversu ótrúlega auðug
reglan var á þessum tíma?

:56:30
þeir voru býsna vel stæðir.
:56:32
það er vægt til orða tekið.
þeir voru vellauðugir.

:56:35
Árum saman höfðu þeir safnað í austri
ótilgreindu magni af gimsteinum,

:56:39
verðmætum málmum, silki og fílabeinum.
:56:41
Hin heilögu stríð voru aðallega ránsferðir.
:56:46
Riddararnir voru keisaranum mjög þakklátir
:56:49
fyrir örlæti hans.
:56:51
Fyrsta árið ákváðu þeir
:56:53
að senda ekki ómerkilegan lifandi fugl
:56:57
heldur glæstan gylltan fálka,
:56:59
alsettan frá toppi til táar
:57:01
verðmætustu gimsteinunum þeirra.
:57:05
-Hvernig líst þér á?
-Ég veit það ekki.

:57:08
þetta eru sögulegar staðreyndir,
:57:10
ekki kenndar í skólum
en hluti af sögunni engu að síður.

:57:14
þeir sendu Karli á Spáni
þennan verðmæta fugl.

:57:16
þeir sendu hann á galeiðu
undir stjórn meðlims í reglunni.

:57:21
Hún náði aldrei Spánarströndum.
:57:23
Frægir sjóræningjar
:57:25
hertóku galeiðuna og fuglinn.
:57:28
Árið 1713 sást hann á Sikiley.
:57:32
Árið 1840 fannst hann í París.
:57:34
þá hafði hann verið lakkaður svartur
:57:37
svo hann liti út eins og
frekar ómerkileg svört stytta.

:57:42
Í því dulargervi þvældist hún um París
:57:46
í þrjú ár milli eigenda sem voru of heimskir
:57:49
til að sjá hvað leyndist undir lakkinu.
:57:52
Árið 1923 fann grískur kaupmaður
:57:55
að nafni Charilaos Konstantinides hana
í ómerkilegri verslun.


prev.
next.