The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:57:01
verðmætustu gimsteinunum þeirra.
:57:05
-Hvernig líst þér á?
-Ég veit það ekki.

:57:08
þetta eru sögulegar staðreyndir,
:57:10
ekki kenndar í skólum
en hluti af sögunni engu að síður.

:57:14
þeir sendu Karli á Spáni
þennan verðmæta fugl.

:57:16
þeir sendu hann á galeiðu
undir stjórn meðlims í reglunni.

:57:21
Hún náði aldrei Spánarströndum.
:57:23
Frægir sjóræningjar
:57:25
hertóku galeiðuna og fuglinn.
:57:28
Árið 1713 sást hann á Sikiley.
:57:32
Árið 1840 fannst hann í París.
:57:34
þá hafði hann verið lakkaður svartur
:57:37
svo hann liti út eins og
frekar ómerkileg svört stytta.

:57:42
Í því dulargervi þvældist hún um París
:57:46
í þrjú ár milli eigenda sem voru of heimskir
:57:49
til að sjá hvað leyndist undir lakkinu.
:57:52
Árið 1923 fann grískur kaupmaður
:57:55
að nafni Charilaos Konstantinides hana
í ómerkilegri verslun.

:58:00
þykk lakkhúðin villti honum ekki sýn.
:58:08
-Trúirðu mér nú?
-Ég hef ekki sagt annað.

:58:11
Á meðan hann lét rannsaka sögu fuglsins
:58:16
Iét Charilaos lakka hann aftur til öryggis.
:58:18
þrátt fyrir þær ráðstafanir
frétti ég af fundinum.

:58:25
Bara að ég hefði frétt af honum fyrr.
:58:26
Ég var þá í London.
:58:28
Ég pakkaði og tók næsta skip.
:58:30
Á leiðinni las ég í Times
að brotist hefði verið

:58:34
inn á heimili Charilaosar og hann myrtur.
:58:36
Við komuna kom svo í ljós
að fuglinn var horfinn.

:58:41
það var fyrir 17 árum.
:58:44
það tók mig 17 ár að finna fuglinn
og það gerði ég.

:58:48
Ég vildi hann!
:58:50
Ég gefst ekki auðveldlega upp
þegar ég vil eitthvað.

:58:52
Ég rakti slóð hans til rússnesks ofursta
:58:55
að nafni Kemídov í úthverfi Istanbúl.
Hann vissi ekkert um hann.

:58:59
Fyrir honum var þetta svört stytta

prev.
next.