:58:00
þykk lakkhúðin villti honum ekki sýn.
:58:08
-Trúirðu mér nú?
-Ég hef ekki sagt annað.
:58:11
Á meðan hann lét rannsaka sögu fuglsins
:58:16
Iét Charilaos lakka hann aftur til öryggis.
:58:18
þrátt fyrir þær ráðstafanir
frétti ég af fundinum.
:58:25
Bara að ég hefði frétt af honum fyrr.
:58:26
Ég var þá í London.
:58:28
Ég pakkaði og tók næsta skip.
:58:30
Á leiðinni las ég í Times
að brotist hefði verið
:58:34
inn á heimili Charilaosar og hann myrtur.
:58:36
Við komuna kom svo í ljós
að fuglinn var horfinn.
:58:41
það var fyrir 17 árum.
:58:44
það tók mig 17 ár að finna fuglinn
og það gerði ég.
:58:48
Ég vildi hann!
:58:50
Ég gefst ekki auðveldlega upp
þegar ég vil eitthvað.
:58:52
Ég rakti slóð hans til rússnesks ofursta
:58:55
að nafni Kemídov í úthverfi Istanbúl.
Hann vissi ekkert um hann.
:58:59
Fyrir honum var þetta svört stytta
:59:01
en hann vildi ekki selja af einskærri þrjósku
:59:03
þegar ég bauð í hana.
Ég sendi því menn á staðinn.
:59:09
þeir náðu henni en ég hef hana ekki.
:59:11
Ég ætla hins vegar að fá hana.
:59:17
þið eigið þá ekki fuglinn
heldur Kemídov ofursti?
:59:20
þú gætir allt eins sagt
að Spánarkonungur ætti hann.
:59:24
Ég skil ekki hvernig nokkur annar
gæti gert tilkall til hans
:59:28
nema sýna fram á eignarrétt.
:59:32
Áður en við ræðum þóknunina,
hversu fljótt geturðu
:59:36
eða ertu viljugur til að útvega fálkann?
:59:38
-Eftir tvo daga.
-það nægir.
:59:41
Skál fyrir sanngjörnum skiptum
og nægum gróða fyrir báða!
:59:45
Hvað kallar þú sanngjörn skipti?
:59:47
Að ég borgi þér 25.000 dali
þegar ég fæ fálkann
:59:51
og 25.000 seinna.
:59:53
Eða þá ég borga þér fjórðung
af andvirði fálkans.
:59:56
það er tölvuvert meira.
:59:58
-Hversu miklu meira?
-Hver veit? Kannski 100.000 dalir?