1:32:01
Hvernig geturðu gert mér þetta?
1:32:04
Archer hefur varla
verið þér meira virði en...
1:32:19
Hlustaðu nú.
1:32:21
þetta þýðir ekkert.
1:32:24
þú munt aldrei skilja mig
en ég skal reyna einu sinni.
1:32:27
þegar félagi manns er myrtur
verður maður að gera eitthvað,
1:32:30
sama hvaða álit maður hafði á honum.
1:32:33
Maður er skyldugur til að gera eitthvað
1:32:36
og það vill svo til að við erum
í einkaspæjarageiranum.
1:32:39
Ef einhver af okkur er drepinn
1:32:43
er það slæmt afspurnar
ef morðinginn sleppur.
1:32:46
það er slæmt fyrir okkur alla.
1:32:48
þú ætlast þó ekki til að ég líti á þetta
sem næga afsökun...
1:32:52
Leyfðu mér að klára. Svo mátt þú.
1:32:55
Ég hef enga ástæðu til að treysta þér.
1:32:57
Ef ég gerði það og kæmist upp með það
gætirðu notað það
1:33:00
gegn mér hvenær sem er.
1:33:02
Ég hef sitthvað á þig
1:33:03
svo ég gæti aldrei treyst því
að þú stútaðir mér ekki einn daginn.
1:33:07
þessi rök hníga öll að einu.
1:33:09
Kannski eru sum þeirra ómerkileg,
því skal ég ekki neita.
1:33:13
En þau eru mörg.
1:33:16
Hver eru mótrökin?
1:33:18
Aðeins það að kannski elskar þú mig
og kannski ég þig.
1:33:23
þú veist hvort þú elskar mig eða ekki.
1:33:27
Kannski. Ég mun sofa illa um tíma
eftir að ég segi til þín en það líður hjá.
1:33:37
Ef þetta hefur enga merkingu fyrir þig
1:33:39
skaltu gleyma því og hlusta á þetta:
1:33:41
Ég geri það ekki þótt ég gjarnan vildi
þrátt fyrir afleiðingarnar,
1:33:45
því þú stólaðir á það
1:33:47
Iíkt og með alla hina.
1:33:49
Hefðirðu gert það sama
hefði fálkinn verið ekta og þú fengið greitt?
1:33:53
Ekki vera of viss um
að ég sé eins spilltur og sagt er.
1:33:55
Slíkt orðspor kemur sér vel,
1:33:58
Iaðar að vel launuð verk
og auðveldar samskipti við óvininn.