Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:10:00
Í dag eru þeir heiðraðir látnir.
:10:03
Þú ert mjög kaldhæðinn.
Afsakaðu að ég skuli segja þetta.

:10:06
Ég fyrirgef þér.
:10:07
Viltu drekka eitt glas með mér?
:10:09
Ég gleymdi að þú drekkur aldrei með...
Ég ætla að fá annað.

:10:13
Þú fyrirlítur mig,
er það ekki?

:10:15
Ef ég eyddi hugsun í þig
myndi ég gera það.

:10:17
En af hverju?
:10:19
Þú ert andvígur því
sem ég fæst við.

:10:22
En allir flóttamennirnir sem yrðu
fastir hér án hjálpar minnar.

:10:27
Þetta er ekki mjög slæmt.
Ég get útvegað þeim burtfararáritanir.

:10:31
Gegn gjaldi, Ugarte. Gegn gjaldi.
:10:35
Hugsaðu um greyin sem geta ekki
greitt það sem Renault setur upp.

:10:38
Ég hjálpa þeim á hálfvirði.
Er það sníkjudýrsháttur?

:10:41
Mér er sama um sníkjudýr
en ekki að þau séu ódýr.

:10:45
Eftir kvöldið hætti ég
að fást við þetta.

:10:48
Og ég fer loks frá þessari
Casablanca-borg.

:10:51
Hverjum mútaðirðu til að fá áritun?
Renault eða sjálfum þér?

:10:54
Mér. Mér fannst ég
miklu sanngjarnari.

:10:58
Sjáðu, Rick.
:11:00
Veistu hver þetta er?
:11:02
Dálítið sem jafnvel þú
hefur aldrei séð.

:11:05
Leyfi til flutnings
með undirskrift de Gaulle.

:11:08
Því er ekki hægt að rifta
og má ekki véfengja það.

:11:11
Andartak.
:11:12
Í kvöld sel ég þau á hærra verði
en mig hefur dreymt um.

:11:16
Og svo, addio, Casablanca.
:11:19
Ég á marga vini í Casablanca,
en af því þú fyrirlítur mig...

:11:23
...treysti ég þér einum.
:11:24
Viltu geyma þetta fyrir mig?
:11:26
-Hve lengi?
-Í klukkustund eða rúmlega það.

:11:29
Ég vil ekki hafa þetta í nótt.
:11:31
Vertu alveg óhræddur.
Geymdu þetta fyrir mig.

:11:34
Þakka þér fyrir.
Ég vissi að ég gæti treyst þér.

:11:36
Þjónn. Ég á von á fólki.
:11:38
Ef spurt verður um mig
verð ég hér.

:11:42
Rick...
:11:44
...vonandi ertu hrifnari
af mér núna.

:11:47
Ég skipti gæfu minni
með rúllettuhjólinu þínu.

:11:50
Bíddu aðeins.
:11:53
Sagt er að þýsku sendiboðarnir
hafi verið með flutningsbréf.


prev.
next.