:01:09
Þegar seinniheimsstyrjöld hófst...
:01:12
...litu margir innikróaðir Evrópubúarvonaraugum eða í örvæntingu...
:01:16
...til frelsisins í Ameríkuálfum.
:01:19
Lissabon varð helstabrottfararhöfnin.
:01:21
En það komust ekki allirbeint til Lissabon.
:01:25
Þannig varð til kvalafullog snúin flóttamannaleið.
:01:29
Frá París til Marseille.
:01:37
Yfir Miðjarðarhaf til Oran.
:01:46
Þaðan með lest, bíl eða gangandieftir útjaðri Afríku...
:01:51
...til Casablanca í Frönsku-Marokkó.
:01:53
Hér gátu þeir lánsömu með hjálppeninga, áhrifa eða heppni...
:01:58
...fengið brottfararvegabréfog skotist til Lissabon.
:02:02
Og frá Lissabon til Vesturheims.
:02:04
En hinir bíða í Casablanca.
:02:08
Og bíða...
:02:09
...og bíða...
:02:11
...og bíða.
:02:22
"Til allra herforingja:
:02:24
Tveir þýskir sendiboðar með opinberskjöl myrtir í lest frá Oran.
:02:29
Morðinginn og hugsanlegir vitorðsmennstefna til Casacblanca.
:02:32
Leitið á öllum grunsamlegummönnum að stolnu skjölunum.
:02:36
Áríðandi."
prev.