:16:01
Stakkstu af með kirkjusjóðinn
eða með konu öldungadeildarmanns?
:16:05
Ég held þú hafir drepið einhvern.
Ég er svo rómantískur.
:16:08
Það er þetta allt þrennt.
:16:09
Af hverju ert þú í Casablanca?
:16:12
Vegna heilsunnar.
Ég er hér vegna vatnsins.
:16:14
Vatnsins? Hvaða vatns?
Við erum í eyðimörk.
:16:18
Ég fékk rangar upplýsingar.
:16:22
Afsakaðu, Rick.
:16:24
Maður nokkur er búinn
að vinna 20.000 franka...
:16:27
...og gjaldkerinn þarf
að fá peninga.
:16:30
-Ég fer í peningaskápinn.
-Ég er í uppnámi...
:16:33
Hugsaðu ekki um það.
Mistök eiga sér alltaf stað.
:16:36
Mér þykir mjög fyrir því.
:16:43
Það verður fjör í kvöld.
Handtaka á staðnum þínum.
:16:46
-Aftur?
-Þetta er engin venjuleg handtaka.
:16:49
Morðingi, ekki annað.
:16:51
Varaðu hann ekki við.
Hann getur ekki sloppið.
:16:54
-Ég hætti mér ekki fyrir neinn.
-Skynsamleg utanríkisstefna.
:17:01
Við hefðum getað handtekið
hann á Bláa páfagauknum.
:17:04
Í virðingarskyni við þig
látum við það gerast hér.
:17:06
Viðskiptavinum þínum
til skemmtunar.
:17:08
Við höfum nægileg
skemmtiefni.
:17:11
Við fáum mikilvægan gest í kvöld.
:17:13
Strasser majór úr þriðja ríkinu.
Hann á að horfa á handtökuna.
:17:17
Ég sýni hve stjórn mín
er skilvirk.
:17:20
Ég skil.
Hvað er Strasser að gera hér?
:17:22
Hann kom ekki til að verða
vitni að skilvirkni þinni.
:17:26
-Kannski ekki.
-Þar hefurðu það.
:17:27
-Þetta gerist ekki aftur.
-Það er í lagi.
:17:30
Louis, þú hefur eitthvað í huga.
Viltu ekki láta það flakka?
:17:33
Þú ert mjög athugull.
:17:35
Mig langaði að gefa þér ráð.
:17:37
Jæja?
:17:38
-Viltu koníak?
-Þökk fyrir.
:17:42
Það eru seldar vegabréfsáritanir hér
en við vitum að þú selur þær ekki.
:17:46
Þess vegna leyfum við þér
að hafa opið.
:17:48
Ég hélt það væri af því að ég
leyfi þér að vinna í rúllettunni.
:17:50
Það er önnur ástæða.
:17:52
Maður er kominn til Casablanca
en ætlar til Ameríku.
:17:55
Hann býður hverjum þeim stórfé
sem lætur hann fá vegabréfsáritun.
:17:58
-Hvað heitir hann?
-Victor Laszlo.