:27:00
En sjáðu til,
ég er Tékki.
:27:02
Þú varst Tékki. Nú ertu
þegn þýska ríkisins.
:27:07
Ég hef aldrei sætt mig við það.
Nú er ég á frönsku landi.
:27:11
Mig langar að ræða mál sem varða
veru þína á frönsku landi.
:27:14
Þetta er varla stundin
né staðurinn til þess.
:27:16
Þá veljum við annan tíma og stað.
Á morgun á skrifstofu lögreglustjóra.
:27:21
Ásamt ungfrúnni.
:27:23
Renault kapteinn,
þú stjórnar hér.
:27:26
Fyrirskipar þú að við
komum á skrifstofu þína?
:27:29
Segjum að það sé ósk mín.
Það er miklu skemmtilegra orð.
:27:33
Gott og vel.
:27:38
Snilldarlegt undanhald, majór.
:27:41
-Nú er ætlunin að stöðva mig.
-Victor, ég óttast um þig.
:27:45
Höfum við ekki fyrr
verið í erfiðleikum?
:28:20
Ég verð að komast að því
hvað Berger veit.
:28:22
-Vertu varkár.
-Ég verð það. K víddu engu.
:28:42
Berger, hringurinn.
Gæti ég séð hann aftur?
:28:45
Kampavínskokkteil, takk.
:28:47
Ég kannast við þig
af myndum í blöðunum.
:28:50
Menn grennast gjarnan
dálítið í fangabúðum.
:28:54
Ég hef lesið fimm sinnum
að þú hefðir dáið á fimm stöðum.
:28:56
Eins og þú sérð var
þetta alltaf satt.
:28:59
Guði sé lof að ég fann þig.