Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:56:00
Nei. Sjáðu til,
Victor Laszlo er maðurinn minn.

:56:03
Og var það meðan ég
ég þekkti þig í París.

:56:11
Ég sagði Laszlo að því miður
gæti ég ekki hjálpað honum.

:56:15
Það hefur spurst út.
:56:17
Sem stjórnandi ólöglegra aðgerða
nýt ég áhrifa og virðingar.

:56:22
En ég legg ekki líf mitt
í hættu fyrir Laszlo.

:56:25
En öðru máli gegnir um þig.
:56:27
Señor Ferrari heldur að hugsast geti
að þú getir fengið brottfararáritun.

:56:32
-Áttu við að ég fari ein?
-Alein.

:56:35
Ég verð hér og reyni áfram.
Eftir nokkra stund hlýtur...

:56:38
Ég skal vera hreinskilinn.
:56:40
Þið þurfið kraftaverk en Þjóðverjar
hafa gert kraftaverk útlæg.

:56:44
Við höfum aðeins áhuga
á áritun handa tveimur.

:56:46
-Enga fljótfærni, llsa.
-Nei, Victor.

:56:49
Þið skuluð ræða þetta.
:56:51
Hafið mig afsakaðan.
Ég verð á barnum.

:56:56
Nei, ég læt þig ekki vera hér.
:56:58
Þú átt að fara til Ameríku.
Ég kemst einhvern veginn til þín.

:57:02
Ef öðruvísi hefði staðið á...
:57:04
...ef ég yrði eftir og það væri
bara til áritun handa einum...

:57:06
...tækirðu hana þá?
:57:09
Já.
:57:11
Já, ég skil.
:57:13
Þegar ég átti í erfiðleikum
með að fara frá Lille...

:57:15
...af hverju skildirðu mig
ekki eftir þar?

:57:17
Ég var veik í Marseilles í tvær
vikur og þú varst í hættu.

:57:21
Af hverju fórstu ekki frá mér?
:57:24
Ég ætlaði að gera það
en alltaf tafði eitthvað mig.

:57:29
Ég elska þig mjög heitt.
:57:31
Leyndarmáli þínu
verður óhætt hjá mér.

:57:35
Ferrari bíður eftir svari.
:57:37
Ekki meira en 50 frankar.
:57:43
Señor Ferrari, það er ákveðið.
:57:45
Nú vantar okkur áritun fyrir tvo.
Kærar þakkir.

:57:49
Gangi ykkur vel en verið varkár.
:57:51
-Veistu að ykkur er fylgt eftir?
-Maður finnur það á sér.

:57:54
Ég sé að þú ert að einu leyti
mjög lánsamur.

:57:57
Ég er með uppástungu.
Ég veit ekki af hverju.


prev.
next.