:01:35
Góðan dag.
Komstu að skoða herbergið?
:01:38
Já. Ég er Marie Buckholder.
:01:41
Hvernig hefurðu það?
þú ert frá háskólanum.
:01:45
Já. Vonandi vakti ég þig ekki.
- Nei, vinan.
:01:48
Ég þurfti að vakna.
:01:51
það er uppi. Er þetta það fyrsta
sem þú skoðar?
:01:55
Já.
- Ég vona að þér líki það.
:01:58
Örugglega.
- Við eigum engin börn.
:02:02
Komdu inn. Hingað.
:02:05
þetta er herbergið.
:02:07
Sjáðu? það er skápur.
:02:10
Stór skápur.
Og lampi til að lesa við.
:02:16
Ég verð að fá peru.
:02:19
það er yfirleitt rólegra.
Nemar þurfa víst næði.
:02:24
En í dag er laugardagur og
Coffman-börnin eru heima.
:02:27
Útsýnið skiptir ekki máli.
:02:31
það er ekki of dýrt?
- Nei, verðið virðist í lagi.
:02:35
Gott rúm. Frábært rúm.
:02:38
Góð dýna.
Ég veit því ég svaf hérna.
:02:42
Var það?
- Ekki nýlega.
:02:44
Maðurinn minn var veikur.
En hann er í lagi núna.
:02:48
Ég veit ekki frú Delaney,
ég hugsa málið.
:02:51
það er ekkert
nær háskólanum.
:02:55
það er mjög þægilegt en...
- Baðherbergið er gott.
:02:58
Ég lét mála það fyrir þrem árum.