:04:01
Ég kem líklega aftur, það bara...
- Ég krosslegg fingurna.
:04:06
Kærar þakkir. Bless.
- Bless.
:04:44
Hver var þetta, Lola?
- Góðan dag, pabbi.
:04:49
Veistu hvað ég hélt ég hefði séð?
Shebu litlu.
:04:52
En það var bara grár lítill hundur.
:04:55
Hver var uppi með þér?
- Hún er ósköp indæl.
:05:00
Hún heitir Marie Buckholder.
:05:02
Hún er nemi við háskólann.
:05:05
Ég held alltaf
að allir hundar séu Sheba.
:05:09
Hvað vildi ungfrú Buckholder?
- Hún kom til að skoða herbergið.
:05:14
Ég hringdi í háskólann.
:05:16
þú veist pabbi. Sex dalir
eru ekkert til að fúlsa við.
:05:21
Hvað ertu að hugsa?
- það leigja margir herbergi.
:05:26
Ekki Delaney-hjónin.
:05:29
Ég ætlaði ekki að angra þig.
Ég hélt bara...
:05:35
Ég vil engan hér.
- Ertu reiður við mig?
:05:38
það er ekki eins og áður.
:05:40
það sér þig enginn drekka,
því þú drekkur ekki lengur.
:05:45
þegar ég hugsa um hvernig þú varst,
fullur og lendandi í slagsmálum.
:05:50
Gerðu það.
- Fyrirgefðu, pabbi.
:05:55
þú verður að skilja.
Ég veit ég er góður í dag.
:05:59
Ég hef stjórn á mér í dag.
það er nóg.