:05:00
Hún heitir Marie Buckholder.
:05:02
Hún er nemi við háskólann.
:05:05
Ég held alltaf
að allir hundar séu Sheba.
:05:09
Hvað vildi ungfrú Buckholder?
- Hún kom til að skoða herbergið.
:05:14
Ég hringdi í háskólann.
:05:16
þú veist pabbi. Sex dalir
eru ekkert til að fúlsa við.
:05:21
Hvað ertu að hugsa?
- það leigja margir herbergi.
:05:26
Ekki Delaney-hjónin.
:05:29
Ég ætlaði ekki að angra þig.
Ég hélt bara...
:05:35
Ég vil engan hér.
- Ertu reiður við mig?
:05:38
það er ekki eins og áður.
:05:40
það sér þig enginn drekka,
því þú drekkur ekki lengur.
:05:45
þegar ég hugsa um hvernig þú varst,
fullur og lendandi í slagsmálum.
:05:50
Gerðu það.
- Fyrirgefðu, pabbi.
:05:55
þú verður að skilja.
Ég veit ég er góður í dag.
:05:59
Ég hef stjórn á mér í dag.
það er nóg.
:06:03
Auðvitað.
:06:05
Klukkan var rúmlega þrjú
þegar þú komst heim í nótt.
:06:09
Hvar varstu að vinna?
Í fangelsinu eða spítalanum?
:06:13
Í fangelsinu.
:06:16
Viltu ávaxtasafa?
- Já. Kaldan og góðan.
:06:24
þú klárar hann fljótt.
- þú veist hvað læknirinn sagði.
:06:29
Ég kaupi meira í dag.
:06:31
Ég hélt það væri meira til.
:06:35
Má ég koma með
á AA-fundinn?
:06:39
Í afmælið.
- Auðvitað.
:06:43
Mig langar í appelsínusafa.
- Ég fer í búðina.
:06:46
Ekki ómaka þig.
- Ó, ég verð enga stund.
:06:51
Ég get keypt hann á leið í vinnuna.
- Nei, leyf mér að gera þetta.
:06:55
Ég kem strax aftur. Tekur enga stund.