:12:02
nema ég þakka Guði og
vinum mínum sem hafa hjálpað mér.
:12:11
Doc.
:12:20
Ég hélt ég gæti þetta ekki.
- Ekki ég heldur.
:12:34
Hæ.
- Halló.
:12:36
Ég veit hverjum þú skrifar.
:12:39
Ég fékk eitt langt frá honum í dag.
Fjórar síður.
:12:43
Var það eins áhugavert og vanalega?
- Sérstaklega áhugavert.
:12:47
Heyrðirðu það pabbi?
Doc, hún fékk bréf frá Bruce.
:12:51
Bruce?
- Eins og þú vitir ekki hver það er.
:12:55
Heyrðirðu það, Marie?
Drengurinn sem hún er trúlofuð.
:12:58
Ungi maðurinn heima.
- Við erum ekki beint trúlofuð.
:13:02
Ég er bara hrifin af honum. þú virðist
þreyttur, Doc. Hvað sáuð þið?
:13:06
Við fórum ekki í bíó. Við...
Við hittum nokkra vini.
:13:11
Góða nótt.
- Ég kem strax, Doc.
:13:16
Fékk Bruce kauphækkun?
:13:18
Hann fær $300 á mánuði og
risnu og fær að fljúga um allt.
:13:23
það er dásamlegt.
:13:29
Jæja, þú ert upptekin.
:13:32
Góða nótt, Marie.
- Góða nótt, frú Delaney.
:13:35
Hvað með smá tónlist?
:13:37
Mér finnst tónlist
alltaf auðvelda bréfaskrif.
:13:59
Marie ætti að giftast honum.