:13:02
Ég er bara hrifin af honum. þú virðist
þreyttur, Doc. Hvað sáuð þið?
:13:06
Við fórum ekki í bíó. Við...
Við hittum nokkra vini.
:13:11
Góða nótt.
- Ég kem strax, Doc.
:13:16
Fékk Bruce kauphækkun?
:13:18
Hann fær $300 á mánuði og
risnu og fær að fljúga um allt.
:13:23
það er dásamlegt.
:13:29
Jæja, þú ert upptekin.
:13:32
Góða nótt, Marie.
- Góða nótt, frú Delaney.
:13:35
Hvað með smá tónlist?
:13:37
Mér finnst tónlist
alltaf auðvelda bréfaskrif.
:13:59
Marie ætti að giftast honum.
:14:02
Hann fær $300 á mánuði
og fær að fljúga hvert sem er.
:14:06
Ég hélt hún vildi mennta sig.
:14:08
Teikna myndir?
Hún lærir mest um það.
:14:17
Gerðu mér greiða. Ég vil ekki að
Marie viti að ég sé í AA.
:14:21
En það er það fyrsta sem AA kennir,
að viðurkenna að þú sért alki.
:14:27
Ég skal segja öllum
þegar ég er öruggur um mig.
:14:30
þú ættir að vera viss
eftir kvöldið. Ég var svo stolt.
:14:35
þú leist svo vel út þarna uppi
fyrir framan allt fólkið.
:14:43
Er þetta of mikið loft?
- Fínt.
:14:51
Ég er of þreytt til að þvo mér.
Gerðir þú það?
:14:56
Hún hlýtur að eyða stórfé
í baðsölt og púður.