:14:02
Hann fær $300 á mánuði
og fær að fljúga hvert sem er.
:14:06
Ég hélt hún vildi mennta sig.
:14:08
Teikna myndir?
Hún lærir mest um það.
:14:17
Gerðu mér greiða. Ég vil ekki að
Marie viti að ég sé í AA.
:14:21
En það er það fyrsta sem AA kennir,
að viðurkenna að þú sért alki.
:14:27
Ég skal segja öllum
þegar ég er öruggur um mig.
:14:30
þú ættir að vera viss
eftir kvöldið. Ég var svo stolt.
:14:35
þú leist svo vel út þarna uppi
fyrir framan allt fólkið.
:14:43
Er þetta of mikið loft?
- Fínt.
:14:51
Ég er of þreytt til að þvo mér.
Gerðir þú það?
:14:56
Hún hlýtur að eyða stórfé
í baðsölt og púður.
:15:00
Baðherbergið ilmar eins og blómabúð.
:15:03
Ó, já. Mér líkar það.
:15:21
Mig dreymdi um Shebu litlu
í gærkvöldi, Doc.
:15:24
Var það?
- Já.
:15:29
það var raunverulegt.
:15:31
Ég setti á hana ól til að fara
í bæinn að versla.
:15:35
Allir á götunni
sneru sér til að sjá hana.
:15:39
Ég var svo stolt.
:15:42
Síðan gengum við af stað.
:15:44
Og húsin fóru svo hratt hjá,
:15:48
aumingja Sheba litla
hélt ekki í við mig.
:15:51
Allt í einu leit ég við
og hún var horfin.
:15:55
Er það ekki skrýtið?
:15:58
Ég leitaði um allt
en fann hana ekki.