:15:00
Baðherbergið ilmar eins og blómabúð.
:15:03
Ó, já. Mér líkar það.
:15:21
Mig dreymdi um Shebu litlu
í gærkvöldi, Doc.
:15:24
Var það?
- Já.
:15:29
það var raunverulegt.
:15:31
Ég setti á hana ól til að fara
í bæinn að versla.
:15:35
Allir á götunni
sneru sér til að sjá hana.
:15:39
Ég var svo stolt.
:15:42
Síðan gengum við af stað.
:15:44
Og húsin fóru svo hratt hjá,
:15:48
aumingja Sheba litla
hélt ekki í við mig.
:15:51
Allt í einu leit ég við
og hún var horfin.
:15:55
Er það ekki skrýtið?
:15:58
Ég leitaði um allt
en fann hana ekki.
:16:02
Ég stóð þarna hálf hrædd.
Ætli það merki eitthvað?
:16:09
Pabbi? Ertu sofandi?
- Draumar eru skrýtnir.
:16:15
Ætli það þýði að
Sheba litla komi aftur?
:16:18
Ég veit það ekki.
:16:25
Ég sakna hennar svo.
:16:29
Hún var svo sætur hvolpur.
:16:33
Var hún ekki sæt?
- Jú, hún var sæt.
:16:38
Manstu hvað hún var hvít
eftir að ég baðaði hana?
:16:44
Og hvað afturendinn sveiflaðist
til þegar hún gekk?
:16:49
Ég man.
:16:54
Ég þoldi ekki að sjá hana eldast.
:16:57
Sheba litla hefði átt
að vera ung að eilífu.