Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

:16:02
Ég stóð þarna hálf hrædd.
Ætli það merki eitthvað?

:16:09
Pabbi? Ertu sofandi?
- Draumar eru skrýtnir.

:16:15
Ætli það þýði að
Sheba litla komi aftur?

:16:18
Ég veit það ekki.
:16:25
Ég sakna hennar svo.
:16:29
Hún var svo sætur hvolpur.
:16:33
Var hún ekki sæt?
- Jú, hún var sæt.

:16:38
Manstu hvað hún var hvít
eftir að ég baðaði hana?

:16:44
Og hvað afturendinn sveiflaðist
til þegar hún gekk?

:16:49
Ég man.
:16:54
Ég þoldi ekki að sjá hana eldast.
:16:57
Sheba litla hefði átt
að vera ung að eilífu.

:17:00
Sumt ætti aldrei að eldast.
þannig er það, býst ég við.

:17:16
Hæ!
- Hvað segir uppáhaldsleigjandinn í dag?

:17:20
Viltu morgunmat?
- Bara ávaxtasafa.

:17:22
þú ert fallegri en garður að vori.
:17:26
Viltu örugglega ekki brauð?
:17:28
Ég verð að fara á bókasafnið, taka
sérstakar bækur á undan öðrum.

:17:33
Stundaðu námið vel, vertu góður
listamaður. Málaðu fallegar myndir.

:17:38
Ég man eftir mynd sem mamma hafði
yfir arninum.

:17:42
Mynd af dómkirkju við sólarlag.
:17:44
Maður varð trúaður
við að horfa.

:17:48
Bækurnar eru fyrir líffræði.
það er próf.

:17:51
Er þetta nóg?
- Fínt.

:17:53
Sjáumst.

prev.
next.