:17:00
Sumt ætti aldrei að eldast.
þannig er það, býst ég við.
:17:16
Hæ!
- Hvað segir uppáhaldsleigjandinn í dag?
:17:20
Viltu morgunmat?
- Bara ávaxtasafa.
:17:22
þú ert fallegri en garður að vori.
:17:26
Viltu örugglega ekki brauð?
:17:28
Ég verð að fara á bókasafnið, taka
sérstakar bækur á undan öðrum.
:17:33
Stundaðu námið vel, vertu góður
listamaður. Málaðu fallegar myndir.
:17:38
Ég man eftir mynd sem mamma hafði
yfir arninum.
:17:42
Mynd af dómkirkju við sólarlag.
:17:44
Maður varð trúaður
við að horfa.
:17:48
Bækurnar eru fyrir líffræði.
það er próf.
:17:51
Er þetta nóg?
- Fínt.
:17:53
Sjáumst.
:18:17
Góðan daginn.
- Góðan daginn.
:18:25
Ég get ekki sofið út lengur.
:18:28
Ég gat sofið til
hádegis ef ég vildi.
:18:32
Ekki lengur, ég veit ekki af hverju.
- Venjur breytast.
:18:35
Kannski er það vorið. Allt annað
er að vakna, því ekki þú?
:18:42
ég ætti að útbúa morgunmatinn þinn,
en þú gerir minn.
:18:48
Baðstu bænina þína?
- Já, elskan.
:18:52
Baðstu Guð að vera með þér
og veita þér styrk?
:18:55
Já elskan.
- þá verðu Guð með þér.