Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

:18:17
Góðan daginn.
- Góðan daginn.

:18:25
Ég get ekki sofið út lengur.
:18:28
Ég gat sofið til
hádegis ef ég vildi.

:18:32
Ekki lengur, ég veit ekki af hverju.
- Venjur breytast.

:18:35
Kannski er það vorið. Allt annað
er að vakna, því ekki þú?

:18:42
ég ætti að útbúa morgunmatinn þinn,
en þú gerir minn.

:18:48
Baðstu bænina þína?
- Já, elskan.

:18:52
Baðstu Guð að vera með þér
og veita þér styrk?

:18:55
Já elskan.
- þá verðu Guð með þér.

:19:03
Farðu með bænina.
það er gott að heyra hana.

:19:09
Guð gefðu mér æðruleysi til að sætta
mig við það sem ég fæ ekki breytt,

:19:14
kjark til að breyta því sem ég get
og vit til að greina þar á milli.

:19:20
þetta er svo fallegt.
:19:25
þegar ég hugsa um
hvernig þú varst,

:19:29
sífullur og lendandi í slagsmálum.
:19:32
Ég var alltaf svo hrædd.
Ég vissi ekki hvað myndi gerast.

:19:36
Ég veit ekki hvað ég gerði
án þín.

:19:39
Ég er stolt af þér.
þú ert edrú í meira en ár.

:19:45
Hr Cruthers kemur á skrifstofuna.
- Hann sagðist aldrei koma.

:19:49
það sýnir manni bara
að fólk er betra en maður heldur.

:19:53
Maður fær alltaf annað tækifæri.
- Auðvitað.


prev.
next.