:19:03
Farðu með bænina.
það er gott að heyra hana.
:19:09
Guð gefðu mér æðruleysi til að sætta
mig við það sem ég fæ ekki breytt,
:19:14
kjark til að breyta því sem ég get
og vit til að greina þar á milli.
:19:20
þetta er svo fallegt.
:19:25
þegar ég hugsa um
hvernig þú varst,
:19:29
sífullur og lendandi í slagsmálum.
:19:32
Ég var alltaf svo hrædd.
Ég vissi ekki hvað myndi gerast.
:19:36
Ég veit ekki hvað ég gerði
án þín.
:19:39
Ég er stolt af þér.
þú ert edrú í meira en ár.
:19:45
Hr Cruthers kemur á skrifstofuna.
- Hann sagðist aldrei koma.
:19:49
það sýnir manni bara
að fólk er betra en maður heldur.
:19:53
Maður fær alltaf annað tækifæri.
- Auðvitað.
:20:01
Kannski... kannski geturðu
boðið mér í bíó í kvöld?
:20:05
Ég þarf að vinna í sjálfboðavinnu.
- Aftur?
:20:08
það er mikilvægt. Maður hjálpar
sjálfum sér með því að hjálpa öðrum.
:20:12
Alkar eru oftast vonsviknir menn.
:20:15
Ó. Ég veit.
:20:21
Varst þú nokkuð vonsvikinn,
var það, Doc?
:20:24
Málið er að dvelja ekki í fortíðinni,
:20:26
að takast á við hvern dag,
og vera edrú á meðan.
:20:33
Hverjum ætlarðu að hjálpa í kvöld?
- Einhverjum manni sem fannst í ræsinu.
:20:37
Hann er á sjúkrahúsinu.
Ég hálfkvíði því.
:20:40
þú sagðir það hjálpa.
:20:43
Ef maður þolir það.
:20:45
Ég vann sjálfboðavinnu
þarna einu sinni áður.
:20:48
þeir setja alkana
hjá geðsjúklingunum.
:20:52
Skelfilegt.
:20:54
þessir menn, undnir og skjálfandi.
:20:57
Augun í móðu og full sársauka.
:20:59
Einn var með hendurnar læstar
saman svo hann dræpi engan.