Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

:24:00
Ó, nei, þú kvartar aldrei.
:24:02
Ég myndi ekki kvarta ef ég
ætti dúllu eins og Gretchen.

:24:06
Hún er svo indæl.
:24:09
Ég er hrædd um að hundurinn sé
farinn, frú Coffman. Ég sakna hennar.

:24:14
Eina leiðin til að hætta að sakna
hunds er að fá annan.

:24:18
Nei, ég gæti aldrei fundið jafn
sætan hund og Shebu litlu.

:24:24
Ég auglýsti í blaðinu í tvær vikur
en enginn svaraði.

:24:28
það er eins og hún hafi horfið.
Horfið út í buskann.

:24:33
það eru margir mánuðir síðan.
:24:36
þú ættir að reyna að gleyma henni.
Finndu þér eitthvað að gera.

:24:40
Já ég geri það. Reyndar
er ég að elda núna.

:24:46
Sé þig seinna.
:25:07
Halló póstur. Hvað segirðu?
- Góðan dag.

:25:11
þér er eins gott að hafa
eitthvað handa mér.

:25:14
Stundum held ég
að þú vitir ekki að ég bý hérna.

:25:17
það eru heilar tvær vikur
síðan þú færðir mér eitthvað.

:25:21
Ef þú getur ekki betur,
verð ég að fá annan póst.

:25:25
þú verður að fá einhvern til að
skrifa þér. Ekkert til þín.

:25:30
Ég var að grínast.
þú vissir það, var það ekki?

:25:33
þú ert áreiðanlega þyrstur. Komdu inn
og fáðu kalt glas af vatni.

:25:38
Komdu inn og hvíldu þig.
:25:41
Ég skal þiggja það.
Ég er orðinn frekar þyrstur.

:25:45
Sestu hérna. Ég verð enga stund.
:25:50
Verð enga stund.
:25:53
þér er óhætt að biðja um vatnsglas
þegar þú vilt.

:25:58
Til þess erum við hér,
að láta hvert öðru líða vel.


prev.
next.