Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

:25:07
Halló póstur. Hvað segirðu?
- Góðan dag.

:25:11
þér er eins gott að hafa
eitthvað handa mér.

:25:14
Stundum held ég
að þú vitir ekki að ég bý hérna.

:25:17
það eru heilar tvær vikur
síðan þú færðir mér eitthvað.

:25:21
Ef þú getur ekki betur,
verð ég að fá annan póst.

:25:25
þú verður að fá einhvern til að
skrifa þér. Ekkert til þín.

:25:30
Ég var að grínast.
þú vissir það, var það ekki?

:25:33
þú ert áreiðanlega þyrstur. Komdu inn
og fáðu kalt glas af vatni.

:25:38
Komdu inn og hvíldu þig.
:25:41
Ég skal þiggja það.
Ég er orðinn frekar þyrstur.

:25:45
Sestu hérna. Ég verð enga stund.
:25:50
Verð enga stund.
:25:53
þér er óhætt að biðja um vatnsglas
þegar þú vilt.

:25:58
Til þess erum við hér,
að láta hvert öðru líða vel.

:26:02
þakka þér.
:26:04
Vonandi finnst ekki melónubragð.
- Er það bragðið?

:26:08
Ég næ í nýtt.
- Nei, þetta er í lagi.

:26:12
þú hefur ekki verið pósturinn
okkar lengi, er það?

:26:16
þið hafið það gott á póstinum.
:26:18
Mér skilst að þið fáið lífeyri
frá ríkinu eftir 20 ár.

:26:23
það er gott. Starfið er líka gott.
:26:27
þið þreytist kannski,
:26:28
en það er gott að vera úti
og fá hreyfingu.

:26:33
Maðurinn minn er hnykkjari.
:26:35
Hann þarf að vera á skrifstofu
allan daginn.

:26:39
Eina hreyfingin sem hann fær
er að nudda bakið á fólki.

:26:44
En hendurnar verða
mjög sterkar.

:26:47
Hann hefur sterkustu hendur
sem ég veit. En slæma meltingu.

:26:52
Viltu meira?
- Nei, takk.

:26:57
þú veist, maðurinn minn
er í AA-samtökunum.


prev.
next.