:27:00
Honum er sama þó ég segi.
Hann er stoltur.
:27:03
Hann hefur ekki drukkið í rúmt ár.
:27:06
Allan þann tíma hefur verið flaska
af viskí í eldhúsinu. Til samneytis.
:27:11
Hann kemur ekki nálægt henni.
Langar það ekki.
:27:15
Alkar geta ekki drukkið
eins og aðrir. þeir hafa ofnæmi.
:27:20
þeir byrja að drekka og hætta ekki.
Áfengi breytir þeim.
:27:24
En ef þeir láta áfengi vera,
er í lagi með þá.
:27:28
þeir eru bara eins og við.
:27:30
þú hefðir átt að sjá Doc
áður en hann hætti. Hann var slæmur.
:27:33
Hann missti sjúklingana,
hann vildi ekki fara á stofuna.
:27:37
Hann vildi bara
vera fullur allan daginn.
:27:41
þú tryðir því ekki núna.
Sjúklingarnir eru komnir aftur.
:27:45
Honum gengur vel.
- Ég þekki hann.
:27:48
Ég ber póst á stofuna hans.
Hann er góður maður.
:27:51
þú drekkur ekki er það?
- Bara nokkra bjóra annað slagið.
:27:55
Ég held að það sé ekki
gott fyrir neinn.
:27:59
Áttu börn?
- Ég á þrjú barnabörn.
:28:02
Við eigum engin og við fáum
leikföng í morgunkorninu.
:28:08
Ég geymi þau yfirleitt fyrir
Coffman-börnin, en takt þú þau.
:28:12
þetta er fallegt af þér.
- það er lítið.
:28:15
Bless, herra póstur.
:28:18
þú færð bréf
þó ég þurfi að skrifa það.
:28:21
Takk. Bless.
- Bless.
:28:45
Tabú.
:28:48
Það er Tabú, hlustendur,
15 mlnútur af freistingum.
:28:59
Viljið Þið koma með?