:28:02
Við eigum engin og við fáum
leikföng í morgunkorninu.
:28:08
Ég geymi þau yfirleitt fyrir
Coffman-börnin, en takt þú þau.
:28:12
þetta er fallegt af þér.
- það er lítið.
:28:15
Bless, herra póstur.
:28:18
þú færð bréf
þó ég þurfi að skrifa það.
:28:21
Takk. Bless.
- Bless.
:28:45
Tabú.
:28:48
Það er Tabú, hlustendur,
15 mlnútur af freistingum.
:28:59
Viljið Þið koma með?
:29:01
Viljiði ekki skilja rútlnuna eftir,
:29:04
litlu áhyggjurnar sem mynda
daglega tilveru ykkar,
:29:08
litla kvlðann, óvissuna,
:29:11
óreiðu
vinnudagsins?
:29:14
Fylgið mér Þangað sem
heiðnir andar vagga,
:29:18
Þar sem frumbyggjar dansa
á mánabjartri eyju,
:29:22
Þar sem pálmatrén sveiflast
með ókyrrum sjávarföllunum.
:29:27
Ókyrrum, brimandi á hvítri strönd.
Viljið Þið koma með?
:29:36
En munið... Það er Tabú.
:29:55
Vonandi truflum við ekki.
:29:59
Ég heyrði ykkur ekki koma,
ég var hálfsofandi.