:30:02
Ég tók Turk með heim
til að sitja fyrir mig. Hérna inni.
:30:06
Sitja?
- Fyrir plakatið fyrir vorhlaupin.
:30:09
Ég þarf að gera það fyrir skólann.
Ég greip hann þegar ég gat.
:30:14
Gott að ég er í hlaupabuxunum.
:30:16
Hvað gerir hann?
- Afklæðist. Niður í þetta.
:30:20
Ég hélt þú meintir
að hann yrði nakinn.
:30:24
Karlmódel eru það sjaldan.
:30:26
Er Turk módel?
- Margir íþróttamenn sitja fyrir.
:30:30
þeim finnst gott að láta horfa á sig.
:30:36
Sitja konurnar naktar
en ekki karlarnir?
:30:39
Karlar eru prúðari.
:30:41
það sem er í lagi fyrir konu,
ætti að vera í lagi fyrir karl.
:30:45
Karlinn er alltaf
hulinn. Til?
:30:48
Er þetta í lagi?
- þarna, takk.
:30:51
það verður erfitt að hafa ekki spjót.
:30:53
Hvað með sóp?
- Ég bjarga mér.
:30:55
það verður fullkomið.
- Er hún alltaf hérna?
:30:59
Hún er ekki svo slæm.
Hafðu vinstri fótinn hér.
:31:02
Ég vil frekar að þú sitjir fyrir mig.
- Er þetta ekki gott, Marie?
:31:06
þetta er fínt.
- Gott af þér að ómaka þig.
:31:08
Gaman að hjálpa.
:31:15
Hvað með smá tónlist?
:31:29
þetta er gott, Marie.
:31:31
Mjög listrænt. Ég vildi vera listræn.
:31:47
Ég næ í eitthvað kalt að drekka.
:31:50
Hún lætur mér líða óklæddum.
- Ertu það ekki?
:31:53
Hefur hún ekki séð karlmann áður?
- Ekki stóran og fallegan eins og þig.
:31:58
Veistu, þú kemur
þér í vandræði.