:32:01
Farðu frá.
:32:02
Halló, Delaney.
:32:05
þú þekkir Turk Fisher, skólafélaga.
:32:08
Halló pabbi.
- Hæ, hvað segirðu?
:32:10
Marie er að teikna.
- Ég verð með í plakatasamkeppni.
:32:15
Maturinn er ekki til,
en það tekur enga stund.
:32:18
Verið eins og heima hjá ykkur.
:32:22
Kotasæla og súrmjólk.
:32:24
Hvernig hljómar það?
- Vel.
:32:29
Hvað varð um fötin hans?
:32:31
Marie er að teikna
fyrir skólann, pabbi.
:32:35
því teiknar hún hann
ekki í fötunum?
:32:38
það er ekki það sama.
þetta er módelteikning.
:32:42
þau teikna bara líkama.
:32:44
þau gera það öll í skólanum.
:32:46
það er ekki rétt. Mér er sama
þó það sé kennt í háskóla.
:32:50
Marie á ekki að gera svona hluti.
:32:52
En hann situr bara fyrir.
Margir íþróttamenn gera það.
:32:57
þau þusa því þau eiga engin
börn. þau áttu eitt sem dó.
:33:04
Ég get hugsað mér skemmtilegra efni
en þau.
:33:07
þú spurðir.
- Ég meinti að honum er illa við mig.
:33:10
Doc er spenntur. Hann var veikur.
Og það er ekki gaman að eldast.
:33:15
Já. Okkar aldur er sá rétti.
:33:17
þú sagðir það.
- Við viljum ekki sóa honum.
:33:20
Turk, haltu stöðunni.
Ég er næstum búin.
:33:24
því teiknar hún ekki eitthvað annað?
Blóm, dómkirkju, sólsetur?
:33:28
Ég veit bara að Marie segir að ef hún
teiknar góða mynd af Turk,
:33:32
verður hún notuð á plaköt
fyrir vorhlaupin.
:33:36
Ég held þeir vilji ekki sólsetur.
:33:40
Hvað ef einhver kemur inn.
Hvað myndi fólk halda?
:33:44
Ef þér finnst það rangt pabbi,
leyfi ég þetta ekki aftur.
:33:49
Mér líkar illa við það.
- Ég sé ekki skaðann.
:33:52
- Ekki skaðann? Er hún ekki trúlofuð?
- það er ekki ákveðið.
:33:57
þá það. Ef eitthvað kemur
fyrir hana, fyrirgef ég þér aldrei.