Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

:39:03
En ég vissi það ekki heldur.
Sérðu eftir að giftast mér?

:39:09
Auðvitað ekki.
- Sérðu eftir að hafa þurft að giftast mér?

:39:15
Við ætluðum aldrei að
ræða þetta, elskan.

:39:23
En, Doc... þú varst sá eini.
:39:28
Ég myndi deyja ef þú tryðir því ekki.
- Ég veit.

:39:32
þú varst svo góður og prúður,
:39:34
ég hélt ekki að neitt sem við gerðum
væri rangt eða gerði okkur vansæl.

:39:39
Breyttum við rangt?
:39:42
þú ögrar ekki hefðum.
Eða lögmáli Guðs.

:39:45
Ég held að engin hafi vitað
nema fjölskýlda mín.

:39:51
Hefði barnið lifað,
hefðu allir vitað það.

:39:55
Með því að missa hana,
hefðir þú ekki þurft að giftast mér.

:40:00
Elskan, það er búið og gert.
:40:03
En þér hlýtur að líða illa
:40:05
að vita að þú þurftir að hætta í námi
og framfleyta konu.

:40:09
þú gætir verið alvöru læknir.
:40:17
Marie, ekki láta mig bíða.
- þarf ég kápu?

:40:20
þú hefur mig.
:40:37
Hefði barnið lifað
væri hún eins og Marie.

:40:41
Við sæjum hana fara á stefnumót.
:40:45
Lola, fólk þarf að gleyma fortíðinni
og lifa í nútíðinni.

:40:49
Okkur verður öllum á.
:40:52
þegar ég erfði alla peningana,
:40:55
hefði ég getað farið og klárað,
í staðinn fyrir að drekka þá út.

:40:59
Við gætum átt fallegt hús,
vini, þægindi.


prev.
next.