:40:00
Elskan, það er búið og gert.
:40:03
En þér hlýtur að líða illa
:40:05
að vita að þú þurftir að hætta í námi
og framfleyta konu.
:40:09
þú gætir verið alvöru læknir.
:40:17
Marie, ekki láta mig bíða.
- þarf ég kápu?
:40:20
þú hefur mig.
:40:37
Hefði barnið lifað
væri hún eins og Marie.
:40:41
Við sæjum hana fara á stefnumót.
:40:45
Lola, fólk þarf að gleyma fortíðinni
og lifa í nútíðinni.
:40:49
Okkur verður öllum á.
:40:52
þegar ég erfði alla peningana,
:40:55
hefði ég getað farið og klárað,
í staðinn fyrir að drekka þá út.
:40:59
Við gætum átt fallegt hús,
vini, þægindi.
:41:04
Kannski hefðum við getað ættleitt,
fyrst þú gast ekki átt fleiri.
:41:09
Við höfum ekkert af þessu.
Hvað með það?
:41:12
Við verðum að lifa, er það ekki?
:41:14
Ég get ekki gefist upp út af nokkrum
mistökum, ég verð að halda áfram.
:41:19
Auðvitað. Ég veit.
:41:28
Ég ætti að hafa mig til.
:41:32
Ég geng niður á horn
með þér pabbi.
:41:37
Ed Anderson nær í mig.
:41:39
Verðurðu lengi í kvöld?
:41:41
Ég veit ekki. Laugardagar eru slæmir
á spítalanum. Ekki vaka eftir mér.
:41:55
Slakaðu á.
- Hæ, Doc.