Come Back, Little Sheba
prev.
play.
mark.
next.

:47:01
Marie er saklaus, hún skilur
ekki stráka eins og hann.

:47:04
Ég ætti að reka hann úr húsinu.
- þú gerir það ekki.

:47:10
þau hegða sér alltaf svo vel.
Ég veit, ég horfi á þau.

:47:15
Hvað meinarðu, horfir á þau?
- Ég leyfi þeim að vera í stofunni.

:47:21
Horfirðu á þau?
:47:23
Maður horfir á ungt fólk elskast
í kvikmyndum. það er ekki rangt.

:47:28
þau eru svo sæt og indæl,
því ætti ég ekki að horfa?

:47:32
Mér finnst þetta besti tími ævinnar.
:47:34
Ég yngist við að horfa á þau.
:47:37
Hann er of grófur fyrir hana.
:47:39
því talar þú ekki við hana,
eins og faðir?

:47:43
Ég get það ekki.
- þetta verður í lagi.

:47:46
Bruce kemur bráður
og Turk verður ekki lengur hér.

:47:51
Góða nótt.
:47:59
Gott kvöld, Delaney.
- Takk.

:48:08
Hann hatar mig.
- Hann gerir það ekki.

:48:11
Víst. Ég held hann sé afbrýðisamur.
- Afbrýðisamur?

:48:14
Já, ég held hann sé skotinn í þér.
:48:17
Enga vitleysu. Doc er góður við mig.
:48:20
Hann gerir litla hluti eins og
morgunmat. Hann er góður við alla.

:48:24
Reynir hann við þig?
- Nei, hann gerir það ekki.

:48:28
Eins gott.
- Turk, ekki vera vitlaus.

:48:31
Doc er indæll, rólegur maður.
:48:33
Ef hann vill renna fingrunum
í hárinu á mér, því ekki?

:48:37
Hann á konu sjálfur.
Hann getur reynt við hana.

:48:40
Svoleiðis hlutir
koma okkur ekki við.

:48:43
Hvernig væri að kela?
:48:45
Ekki í kvöld.
- því er það öðruvísi?

:48:48
Við ættum að hafa reglu
að sitja stundum og spjalla.

:48:58
Allt í lagi.

prev.
next.