:48:08
Hann hatar mig.
- Hann gerir það ekki.
:48:11
Víst. Ég held hann sé afbrýðisamur.
- Afbrýðisamur?
:48:14
Já, ég held hann sé skotinn í þér.
:48:17
Enga vitleysu. Doc er góður við mig.
:48:20
Hann gerir litla hluti eins og
morgunmat. Hann er góður við alla.
:48:24
Reynir hann við þig?
- Nei, hann gerir það ekki.
:48:28
Eins gott.
- Turk, ekki vera vitlaus.
:48:31
Doc er indæll, rólegur maður.
:48:33
Ef hann vill renna fingrunum
í hárinu á mér, því ekki?
:48:37
Hann á konu sjálfur.
Hann getur reynt við hana.
:48:40
Svoleiðis hlutir
koma okkur ekki við.
:48:43
Hvernig væri að kela?
:48:45
Ekki í kvöld.
- því er það öðruvísi?
:48:48
Við ættum að hafa reglu
að sitja stundum og spjalla.
:48:58
Allt í lagi.
:49:05
Um hvað tölum við?
:49:07
það er fullt af hlutum.
- Byrjaðu þá.
:49:10
Maður byrjar ekki
samtal svona.
:49:13
Maður byrjar hvernig sem er.
:49:15
Fólk ætti að hafa eitthvað
að tala um, eins og... heimspeki
:49:20
eða stjórnmál, trú.
:49:23
En kýnlíf?
- Turk!
:49:26
þú vildir tala um eitthvað.
Ég reyndi það. Kysstu mig.
:49:30
Ekki í kvöld.
- Fyrir hvern ertu að spara það?
:49:33
Ekki tala svona.
- Takk fyrir indælt kvöld.
:49:38
Hvert ætlarðu?
- Ég er maður aðgerðanna.
:49:41
Ekki fara.
- því ekki? Ég geri ekki gagn hér.
:49:47
Ekki fara.
:49:51
því hugsaðirðu ekki um þetta fyrr?
Svona.
:49:55
Hefjumst handa.
- Við gerum aldrei annað.
:49:58
Ertu að kvarta?
- Nei.